Hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson eiga og reka veitingahúsið Café Riis á Hólmavík. Bára er meistarakokkur og oft er þröngt á þingi á Café Riis þar sem bæði Strandamenn og íslenskir sem og erlendir ferðamenn njóta þess sem þar er á boðstólum.
Bára Karlsdóttir – Café Riis
Comments are closed.