Björk Ingvarsdóttir björgunarsveitarhundar

Fjölmargar björgunarsveitir eru starfandi víðsvegur um landið og með þeim starfa um 20 björgunarsveitarhundar og þótt hundarnir séu miklum meðfæddum hæfileikum búnir þarf að þjálfa þá og kenna og til þess þarf þolinmæði og miklkunnáttu. Björk Ingvarsdóttur sem starfar með Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík og þjálfar labradorhundinn Tinnu sem er tilvonanadi björgunarsveitarhundur sagði frá þjálfun slíkra hunda. Með Björk í för var formaður Dagrenningar Sigurður Vilhjálmsson sem sagði frá störfum sveitarinnar.

Comments are closed.