Hin saklausa skemmtun er heiti á bókmenntahátíð sem haldin verður á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 12. október og hefst kl.9:30. Þar verða ýmsir góðir gestir en Vigdís Esradóttir á hugmyndina og heiðurinn af hátíðinni. Kristín Einarsdóttir hitti Vigdísi og Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur á heimili Vigdísar Steinholti í Bjarnarfirði. Vigdís sagði frá tilurð hátíðarinnar og bókmenntafræðingurinn Marta Guðrún ræddi um mikilvægi slíkrar samkomu
Bókmenntahátíð á Laugarhóli
Comments are closed.