Kristín Einarsdóttir hitti á dögunum deildarstjóra í tónskóla Hólmavíkur Braga Þór Valsson og tvo nemendur og kórfélaga, þær Kolfinnu Visu Aspar Eiríksdóttur og Ísafold Lilju Óskarsdóttur. Kórinn sem Bragi stjórnar tók nýlega upp lagið Jólin koma sem er eftir Braga og við heyrðum hvað stúlkunum finnst um söng og Bragi sagði frá kórstarfinu.
Bragi Þór Valsson – Tónlistarskólinn
Comments are closed.