Síðastliðið haust hóf nýr tónlistarkennari Bragi Þór Valsson störf við Tónskóla Hólmavíkur. Bragi var þá nýfluttur frá Suður-Afríku ásamt konu sinni Cristina Van Deventer. Kristín Einarsdóttir hitti Braga í tónskólanum og þau ræddu um lífið í Afríku og á Hólmavík. 3. mars 2020
Bragi Þór Valsson
Comments are closed.