Dagrún Ósk Jónsdóttir

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur er nú langt komin með doktorsrannsókn sína sem fjallar um birtingarmynd kvenna í þjóðsögum og sögnum. Kristín Einarsdóttir hitti Dagrúnu og fór með henni yfir ýmislegt sem tengist þjóðfræði.

Comments are closed.