Dagrún Ósk Jónsdóttir Álagablettir á Ströndum

Álagablettir eru merkilegt fyrirbæri, einhver tilfinning um að þar sé ef til vill fylgst með manni, betra að fara varlega, ekki slá blettinn, ekki beita dýrum, ekki vera með hávaða. Dagrún Ósk Jónsdóttir gerði rannsókn á álagablettum á Ströndum. Einnig heyrum við Guðnýju Gísladóttur segja frá álagabletti á hennar æskuheimili í Bitrufirði.

Comments are closed.