Dagrún Ósk Jónsdóttir – andaglas


Andaglas hefur verið stundað af unglingum um árabil, og líklega löngu kominn timi til að rannsaka þetta umdeilda fyrirbæri. Kristín hitti Dagrúnu Ósk Jónsdóttur sem er að ljúka við meistaraprófsritgerð í þjóðfræði þar sem rannsóknarefnið er einmitt andaglasið. Góðar stundir með öndunum. 10. apríl 2018

Comments are closed.