Þjóðfræðifeðginin Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson söfnuðu í nokkur ár sögum af álagablettum af Ströndum. Þau settu upp sýningu á afrakstrinum og gáfu svo út bók. Eins og venja er var haldið útgáfuhóf þegar bókin kom út og því var bæði var streymt og eins voru gestir á staðnum. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, var ein gesta og hún tók upp áhugaverða tölu þeirra feðgina sem við fengum að heyra í þætti dagsins
Dagrún Ósk og Jón Jónsson
Comments are closed.