Davíð Ólafsson – Sighvatur Borgfirðingur

Davíð Ólafsson sagnfræðingur hefur varið miklum tíma við rannsóknir á efni Handritadeildar Landsbókasafns. Mikið af handritum þar eru skráð af Sighvati Borgfirðingi sem dvaldi nokkur ár á bænum Klúku í Bjarnarfirði. Kristín Einarsdóttir hitti Davíð og ræddi við hann um Sighvat Borgfirðing og almennt um fjársjóði handritadeildarinnar

Comments are closed.