Eiríkur Valdimarsson


Fyrir tíu árum var fyrst haldið húmorþing á Hólmavík þar sem fræðimenn, grínistar og áhugafólk um húmor og hlátur koma saman og ræða málin. Fimmta þingið var haldið fyrir stuttu og þar talaði t.d. Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur um hið skemmtilega efni, kynlíf í gamla bændasamfélaginu. Kristín hitti Eirík og fékk hann til að ræða t.d. um kynlíf forfeðra okkar 24. apríl 2018

Comments are closed.