Elín Agla – tjaldið á Seljanesi

Í landi Seljaness reis í vor tjald – þó ekkert venjulegt útilegutjald, Þetta er mongólkst hirðingjatjald og eigandi þess og tjaldráðandi er Elín Agla Briem. Kristín Einarsdóttir heimsótti Elínu í tjaldið og fékk að vita sögu þess, sögu hlutanna sem þar eru og hlutverk þess í samfélagin

Comments are closed.