Engilbert Ingvarsson er fæddur árið 1927 í Unaðsdal á Snæfjallaströnd og má með sanni segja að hann muni tímana tvenna. Kristín Einarsdóttir settist niður með Engilbert og fékk hann til að segja frá lífinu á Snæfjallaströnd fyrir næstum hundrað árum. Myndin sem er af fjölskyldu Engilberts er varðveitt á Snjáfjallasetrinu. Fjölskyldan á Lyngholti 1938: Fremst standa Olgeir Gíslason og Ólafur Gíslason. Miðröð frá vinstri Salbjörg Jóhannsdóttir heldur á Jóhönnu Ingvarsdóttur, Jón Hallferð Ingvarsson og Engilbert S. Ingvarsson. Aftast standa Ásgeir Ingvarsson, Ingvar Ásgeirsson og Kristrún Benediktsdóttir.
Engilbert Ingvarsson
Comments are closed.