Esther og Eiríkur

Esther Ösp Valdimarsdóttir ásamt börnunum, Valdimari, Kormáki, Kolfinnu Vísu og Ástvaldi halda öðru hvoru veislu á heimili sínu þar sem þau fara í nokkurskonar heimsókn til einhvers tiltekins lands, elda t.d. mat sem er dæmigerður fyrir landið og gera ýmislegt sem landinu tengist. Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn og fékk að taka þátt í landaveislu.

Comments are closed.