Galdrasafnið á Hólmavík hóf starfsemi sína árið 2000 og hefur síðan verið mjög vinsæll viðkomustaður ferðafólks. Galdrasafnið á því tuttugu ára afmæli um þessar mundir og Kristín Einarsdóttir ákvað af því tilefni að hitta framkvæmdastjórann Önnu Björg Þórarinsdóttur og fékk hana til að segja meðal annars frá því hvað kom til að safnið var sett á laggirnar á sínum tíma.
Galdrasafnið á Hólmavík
Comments are closed.