Hafðu samband
Kort
+354 698 3105
Grettir Ásmundsson tók nýlega við stöðu byggingafulltrúa fimm sveitarfélaga á Ströndum og nágrannabyggðum. Kristín Einarsdóttir hitti Gretti og ræddi við hann um ýmislegt sem viðkemur starfinu.