Kristínu Einarsdóttur varð í myrkrinu hugsað til vorsins og vorverkanna í sveitinni. Hún hitti Guðbrand Sverrisson sem er nýhættur búskap á Bassastöðum á Ströndum og hafði svo samband við Heiðu Ásgeirsdóttur sem er ungur bóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu og umfjöllunarefni þessa pistils eru mismunandi aðferðir við að venja lömb undir ær. 1. desember
Guðbrandur Sverrisson, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Comments are closed.