Guðbrandur Sverrisson – minkaveiðar

Minkar eru af flestum taldir miklir skaðvaldar í náttúru Íslands og stafar t.d. fuglalífi hætta af hinu mikla drápseðli minksins. Guðbrand Sverrisson bónd á Bassastöðum hefur stundað minkaveiðar frá unglingsárum og hann heldur því fram að mun skemmtilegra sé að veiða mink en t.d. lax

Comments are closed.