Hafþór Óskarsson – Pink Iceland

Hafþór Óskarsson er fæddur og uppalinn á Drangsnesi en eftir nám í sálfræði, þjóðfræði og ferðamálafræði hóf hann störf hjá fyrirtækinu Pink Iceland og stofnaði síðar ásamt öðrum systurfyrirtæki þess Propose Iceland.

Comments are closed.