Það eru til hetjur og það eru til hetjur, sum stríð eru stærri í sniðum en önnur, flest heyjum við okkar einkastríð og eigum okkar sigra og töp eins og gengur. Ég hitti konu sem heyr sitt einkastríð á hverjum degi og hefur unnið stóra sigra. 6. júní 2017
Jenný Jensdóttir
Comments are closed.