Í Strandabyggð búa um 450 manns og nú er kosningum til sveitastjórnar þessa víðfeðma sveitarfélags nýlokið. Enginn listi kom fram fyrir kosningarnar þannig að kosið var með óhlutbundinni kosningu og hlaut oddviti fráfarandi sveitastjónar Jón Gísli Jónsson flest atkvæði. Kristín hitti Jón Gísla og byrjaði á að forvitnast um kosningarnar. Viðtalinu var útvarpað 5. júní 2018
Jón Gísli Jónsson
Comments are closed.