Jón Halldórsson – póstur

Kristín slóst í för með póstinum Jóni Halldórssyni sem séð hefur um að dreifa pósti Strandamanna í nær átján ár. Jón hefur víða komið við og hefur mörg áhugamál. Kristín talaði einnig við Jenný Jensdóttur sem um árabil sá um póstferðir á Ströndum. Meðfylgjandi mynd er fengin af myndavef Jóns: Hólmavík 123.is 5. desember 2017

Comments are closed.