Jón Ólafsson

Einn vorboðinn á Ströndum er  Jón Ólafsson fyrrverandi smíðakennari sem á hverju vori tekur sér stöðu við Kaupfélag Steingrímsfjarðar –þar sem hann tálgar út fugla á staðnum, við borð þar  sem hann hefur komið fyrir tugum útskorinna og málaðra fugla og oftar en ekki standa viðskiptavinir erlendir eða innlendir við borðið og  útskornu fuglarnir hans Jóns standa eflaust á hillum víða um heiminn og gleðja augu margra. september 2016

Comments are closed.