Jón Þórðarson – hestamennska

Jón Þórðarson sem kominn er á áttræðisaldur hefur stundað hestamennsku nær allt sitt líf og þekkir sögu greinarinnar hér á landi mjög vel. Jón kom í heimsókn á Strandir og Kristín Einarsdóttir settist niður með honum eftir vel heppnaðan reiðtúr og fékk að heyra brot af því sem Jón hefur að segja um umgengni við hesta og reiðmennsku yfirleitt

Comments are closed.