Tónlistarkonan, gleðigjafinn og lífslistakonan Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, flutti fyrir nokkru á Drangsnes og Kristín okkar Einarsdóttir heimsótti hana þar og fékk að heyra af hennar einstöku lífssýn og því að vera loksins hætt að vera rangstæð í lífinu.
Magga Stína
Comments are closed.