Magnús Rafnsson

Kristín er á slóðum galdramanna og talar nú við Magnús Rafnsson sagnfræðing um hlut þeirra sem valdið höfðu á tímum galdrafársins þá sérstaklega um Þorleif Kortsson sýslumann í Strandaýslu sem dæmdi ýmsa galdramenn á bálið. 26. september 2017

Comments are closed.