Á bókmenntahátíðinni „Hin saklausa skemmtun“ sem haldin var á Hótel Laugarhóli í haust sagði Magnús Rafnsson sagnfræðingur frá lestrarfélögum fyrri tíma og Bergsveinn Birgisson las kafla úr bók sinni Landslag er aldrei asnalegt en kaflinn fjallar um lestrarfélagshús. Kristín Einarsdóttir hitti Magnús Rafnsson og ræddi við hann um lestrarfélögin og að því loknu heyrum við Bergsvein lesa á hátíðinni sjálfri. 26. nóvember 2019
Magnús Rafnsson
Comments are closed.