Fyrir jólin eru haldnar jólaskemmtanir með ýmsu móti um land allt og misfjölmennar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór á jólaskemmtun Grunnskóla Drangsness og leikskólans Krakkaborgar en þar eru samtals þrettán nemendur. Kristín ræddi við skólastjórann Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur og nokkra nemendur. 24. desember 2018
Marta Guðrún Jóhannesdóttir Grunnskóla Drangsness
Tags: grunnskóli
Comments are closed.