Systurnar frá Melum í Árneshreppi hafa komið fram við ýmis tækifæri ogskemmt gestum með söng og gamanmálum. Kristín okkar Einarsdóttir ræddi við Ellen Björnsdóttur, eina þeirra, en fékk svo þær allar þrjár til að taka lagið í fjárhúsinu á Melum.
Melasystur
Comments are closed.