Vorið er kalt á Ströndum þetta árið, næturfrost á hverri nóttu sem gerir t.d. bændum erfitt fyrir í sauðburði. Samt sem áður láta vorboðarnir ekki stoppa sig, farfuglar mæta til sinna starfa og sauðburður spyr ekki um tíðafar. Kristín Einarsdóttir hitti Ragnar Bragason bónda á Heydalsá í fjárhúsunum og ræddi við hann um sauðburð og sauðalitina.
Ragnar Bragason
Comments are closed.