Eitt þeirra fjölmörgu starfa sem unnin eru í sveitum landsins er að rýja féð – sem áður fyrr var gert á vorin áður en rekið var á fjall. Nú er féð rúið tvisvar á ári – seint á haustin og aftur snemma á vorin. Kristín Einarsdóttir fór í lok nóvember og hitti rúningsmennina Ragnar Bragason á Heydalsá og Reyni í Gröf þar sem þeir kepptust við að rýja fé Haraldar bónda a Stakkanesi.6.desember 2020
Ragnar Bragason í rúningi
Comments are closed.