Hér er viðtal við Rakel Valgeirsdóttur þjóðfræðing – Rakel sagði frá Minjasafninu Kört í Trékyllisvík þar sem sett var upp sýning um ævi og störf Guðrúnar Bjarnadóttur sem jafnan var kennd við fötlun sína og kölluð Gunna fótalausa – Guðrún var án efa ein mesta hetja sem Ísland hefur alið og ættu allir Strandamenn að vera stoltir af þessum sveitunga sínum. 10. janúar 2017
Rakel Valgeirsdóttir
Comments are closed.