Skarðsrétt, Sigurður Skagfjörð og fleiri

Á dögunum var réttað í Skarðsrétt í Bjarnarfirði á Ströndum. Kristín Einarsdóttir hitti þrjá Strandamenn í réttinni sem allir eiga eða hafa átt þann draum að gerast sauðfjárbændur, fyrst talaði Kristín við þær Guðbjörgu Halldórsdóttur og Unni Ágústu Gunnarsdóttur.

Comments are closed.