Á dögunum var réttað í Skarðsrétt í Bjarnarfirði á Ströndum. Kristín Einarsdóttir hitti þrjá Strandamenn í réttinni sem allir eiga eða hafa átt þann draum að gerast sauðfjárbændur, fyrst talaði Kristín við þær Guðbjörgu Halldórsdóttur og Unni Ágústu Gunnarsdóttur.
Skarðsrétt, Sigurður Skagfjörð og fleiri
Comments are closed.