Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Ströndum, eins og annars staðar á landinu, og var haldin á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði. Kristín Einarsdóttir fór á keppnina og ræddi við Aðalbjörgu Óskarsdóttur kennara, Þórð Helgason fulltrúa Radda og sigurvegara keppninnar Kristjönu Kríu Lovísu Bjarnadóttur sem las sigurljóðið Veislu eftir Gerði Kristnýju.

Comments are closed.