Strandapósturinn

Strandapósturinn kom fyrst út árið 1967 og eins og segir þar í formála var ritinu ætlað að vera tengiliður milli fólksins heima og heiman – bregða skyldi upp myndum horfinna tíma og líðandi stundar. Kristín Einarsdóttir flettir oft í gömlum og nýjum Strandapóstum og rakst tvær frásagnir sem hún, í styttri útgáfu, deildi með hlustendum í dag

Comments are closed.