Strandir 1918 ferðalag til fortíðar

Á dögunum bárust á Strandir bókakassar – það væri líklega ekki frásögur færandi nema vegna þess að í þessum kössum voru bækur útgefnar á Ströndum, Strandir 1918 – ferðalag til fortíðar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti ritstjórann og einn greinarhöfund, þjóðfræðifeðginin Jón Jónsson og Dagrúnu Ósk Jónsdóttur. 15. desember

Comments are closed.