Svanhildur Guðmundsdóttir

„Þetta fólk að sunnan veit ekki neitt í sinn haus“, sagði Guðjón hreppstjóri á Eyri við Ingólfsfjörð við Svanhildi Guðmundsdóttur sem flutti þangað um vorið 1963 frá Hafnarfirði. Kristín Einarsdóttir hitti Svanhildi norður á Eyri og fékk hana til að segja frá aðdraganda þess að hún flutti norður og ástæðum þess að hún þurfti að flytja aftur suður. 18. ágúst 2020

Comments are closed.