Hjónin Ásta Þórisdóttir og Svanur Kristjánsson festu kaup á gömlu húsi á Hólmavík sem venjulega er kallað Sýslið. Í kjallara hússins hafa þau meðal annars komið fyrir svokölluðu fablabi og aðstöðu fyrir ýmiskonar námskeið. Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn til þeirra hjóna og fékk að fræðast um ýmislegt sem þau hafa tekið sér fyrir hendur og hvernig þau hugsa sér að nýta aðstöðuna fyrir samfélagið.
Sýslið – Ásta Þórisdóttir og Svanur Kristánsson
Comments are closed.