Á þjóðfræðistofu á Hólmavík eru unnin margvísleg verkefni og í mörgu að snúast. Eitt einkar athyglisvert verkefni er skráning dagbókar sem Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur vinnur að. Kristín Einarsdóttir hitti hann og Jón Jónsson forstöðumann þjóðfræðistofu og fékk að skyggnast í heim dagbókarinnar og önnur verkefni þjóðfræðistofu.
Þjóðfræðistofa – Jón og Eiríkur
Comments are closed.