Þórðarhellir í Reykjaneshyrnu

í snjókomu og byl norður á Ströndum grúskaði Kristín Einarsdóttir í gömlum Strandapóstum og rakst þar á frásögn af Þórði nokkrum sem sagan segir að hafi hafist við í Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu – Sagan segir að Þórður hafi komið sér í duggu til Hollands og það gerði líka frægari sögupersóna, sjálfur Jón Hreggviðsson. Kristín sagði meira frá Þórðarhelli í þættinum.

Comments are closed.