Fyrir viku síðan heyrðum við Ásgeir Gunnar Jónsson segja frá sögu, upphafi og endalokum síldarverksmiðjunnar, á Eyri við Ingólfsfjörð. En nú gekk Ásgeir Gunnar Jónsson með Kristínu Einarsdóttur um verksmiðjurnar sjálfar og sagði frá tækjum og tólum og útskýrir hvernig síldarvinnslan gekk fyrir sig.
Verksmiðjan á Eyri – Ásgeir Gunnar
Comments are closed.