Verksmiðjan á Eyri – Ásgeir Gunnar

Fyrir viku síðan heyrðum við Ásgeir Gunnar Jónsson segja frá sögu, upphafi og endalokum síldarverksmiðjunnar, á Eyri við Ingólfsfjörð. En nú gekk Ásgeir Gunnar Jónsson með Kristínu Einarsdóttur um verksmiðjurnar sjálfar og sagði frá tækjum og tólum og útskýrir hvernig síldarvinnslan gekk fyrir sig.

Comments are closed.