Viðar Guðmundsson bóndi

Viðar Guðmundsson og Barbara Guðbjartsdóttir eru meðal fárra ungra bænda á Ströndum, en sauðfjárbændum fer fækkandi hér eins og annars staðar á landinu. Viðar hefur mikla gleði af búskapnum eins og auðheyrt var af spjalli hans og Kristínar Einarsdóttur á dögunum. Á myndinni er Viðar í hópi glaðra bænda á Ströndum. 17. nóvember

Comments are closed.