Hjónin Viðar Guðmundsson og Barbara Guðbjartsdóttir búa í Miðhúsum í Kollafirði með margt fé, nokkra nautgripi, hænur, hunda og ketti. Bæði stunda þau fulla vinnu utan búsins, Barbara vinnur í Grunnskóla Hólmavíkur en Viðar stjórnar kórum norðan og sunnan heiða. Kristín Einarsdóttir hitti Viðar í fjárhúsunum í Miðhúsum og fékk hann til að segja frá tónlistarnáminu og kórastarfinu. 16. janúar 2020
Viðar Guðmundsson kórbóndi
Comments are closed.