Mannlegi þátturinn 21. janúar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór með Viðari Guðmundssyni bónda og kórstjórnandi suður yfir heiðar til að vera viðstödd æfingu karlakórsins Söngbræðra. Undirleikari er Birgir Þórisson og einsöngvarinn er Snorri Hjálmarsson.
Viðar Guðmundsson – Söngbræður
Comments are closed.