Viðar Guðmundsson – útfararstofa

Að geta leitað til útfararþjónustu þykur flestum nú á dögum sjálfsagt mál en í fámennum sveitarfélögum er líklega erfiðara að veita slíka þjónustu en í fjölmennum bæjum og borgum. Á Ströndum var stofnuðu útfararþjónusta fyrir örfáum árum og Kristín Einarsdóttir hitti Viðar Guðmundsson kórstjóra sem ásamt Ingibjörgu Sigurðardóttur meðhjálpara Hólmavíkurkirkju og útfararstjóra stofnaði útfararþjónustu á Ströndum

Comments are closed.