Á Bassastöðum í Kaldrananesi er rekið myndarlegt sauðfjárbú og þegar sauðburður stóð sem hæst heimsótti Kristín hjónin þar og fékk að kynna sér sauðburðinn og ýmislegt annað. 23. maí 2017
sauðburður
Indriði Aðalsteinsson – Skjaldfönn í Skjaldfannardal
Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn í Skjaldfannardal við Ísafjarðardjúp ræðir um sauðburð, Drangajökul, viðarferðir yfir jökul og fleira
Tags: sauðburður
Agnes Jónsdóttir
Agnes Jónsdóttir barnabarn Jóns Gústa Jónssonar bónda í Steinadal segir frá sauðburði í Steinadal.
Tags: fjárhús, gegningar, jól, sauðburður, smalamennska, Steinadalur