Sauðfjársetur

Jón Jónsson Strandir 1918

Þann 11. nóvember var opnuð sýningin Strandir 1918 á Sauðfjársetrinu þar sem skyggnst er hundrað ár aftur í tímann og reynt að varpa ljósi á hvernig umhorfs var á Ströndum þetta viðburðarríka ár.