umhverfismál

Hafdís Sturlaugsdóttir – fuglatalningar

Kristín heimsótti kríuvarp og virti fyrir sér þennan fallega og flugfima fugl. Að því loknu brá hún sér til Hafdísar Sturlaugsdóttur í Húsavík við Steingrímsfjörð sem tekið hefur þátt í fuglatalningaverkefni á vegum Náttúrufræðistofnunar. 28. maí 2019

Ásta Þórisdóttir

Ásta Þórisdóttir lauk nýverið meistaranámi í hönnun frá Listaháskóla Íslands, lokaverkefnið samanstóð af veggteppi, úlpu og færanlegu eldhúsi, en upphafið má rekja til þess þegar Ásta var að losa kartöflugarðinn sinn við svokallað illgresi. 14. maí 2018

Arnlín Óladóttir

Arnlín Óladóttir skógfræðingur segir frá gildi þess að rækta skóg og hvers virði skógur er fyrir náttúruna, jörðina og allt líf. 10. október 2017