Author Archives: Kristín Einarsdóttir

Viktoría Ólafsdóttir

Hér segir Viktoría Ólafsdóttir kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, frá uppvextinum í Bjarnarfirði, skólagöngunni á Hólmavík og víðar og stöðu kaupfélagsins.

Magnús Rafnsson

Hér var rætt við Magnús Rafnsson um galdramál á Ströndum. Í einu galdramálinu var Klemus nokkur dæmdur fyrir að hafa verið valdur að því að húsmóðir á bæ einum lagðist í flakk, víti sem vissulega ber að varast. 19. september … Read More

Magnús Rafnsson

Kristín er á slóðum galdramanna og talar nú við Magnús Rafnsson sagnfræðing um hlut þeirra sem valdið höfðu á tímum galdrafársins þá sérstaklega um Þorleif Kortsson sýslumann í Strandaýslu sem dæmdi ýmsa galdramenn á bálið. 26. september 2017

Magnús Rafnsson

Á Galdrasafninu á Hólmavík kennir ýmissa grasa, tilberi, nábrók, veðurgaldur, kveisublað og leiðbeiningar um hvernig nota megi slík þarfaþing. Magnús Rafnsson sagnfræðingur gekk með umsjónarmanni um sýninguna og sagði frá með sínum einstaka hætti. Við hittum líka Sigurð Atlason sem … Read More

Arnlín Óladóttir

Arnlín Óladóttir skógfræðingur segir frá gildi þess að rækta skóg og hvers virði skógur er fyrir náttúruna, jörðina og allt líf. 10. október 2017

Matthías Lýðsson

Matthíasi Lýðssyni bónda í Húsavík liggur margt á hjarta í tengslum við sauðfjárbúskap og tengsl manns og náttúru. Kristín heimsótti Matthías og ræddi við hann um stöðu bændastéttarinnar og hvað og hverjir hafa völdin þegar afkomu þeirra er ógnað. 17. … Read More

Friðgeir Höskuldsson

Hér er rætt um mýs og Friðgeir Höskuldsson skipstjóri á Drangsnesi segir frá því þegar mús fannst um borð í skipi sem hann stýrði. Á myndinni skera þau rauðmaga, hann og konan hans hún Didda, Sigurbjörg Halldórsdóttir, 24. okt. 2017

Ásta Þórisdóttir

Við getum minnkað plastnotkun t.d. með því að nota færri plastpoka og með því leggjum við okkar af mörkum til að halda sjónum okkar hreinum. Ásta Þórisdóttir er helsti hvatamaður að því að koma á fót verkefninu Pokastöðin Strandir. 31. … Read More

Jón Ólafur Vilhjálmsson

Á síðustu öld var mikill fjöldi íbúa höfuðborgarsvæðisins félagi í einhverju hinna fjölmörgu átthagafélaga. Fá átthagafélög eru enn starfandi og eitt þeirra er Átthagafélag Strandamanna. Kristín hitti formann þess félags Jón Ólaf Vilhjálmsson og fékk hann til að segja frá … Read More

Ingibjörg Emilsdóttir

Á Hólmavík starfar hlaupahópur með því skemmtilega og lýsandi nafni Margfætlurnar. Ingibjörg Emilsdóttir er ein þeirra sem kom hópnum á laggirnar og Kristín Einarsdóttir hitti Ingibjörgu og fékk hana til að segja frá hlaupum á Ströndum en Margfætlurnar hlaupa jafnt … Read More