Skúli Gautason er Menningarfulltrúi Vestfjarða. Hér segir hann frá starfinu og útivistarmöguleika á Ströndum sem vissulega eru margbreytilegir

Anna Björg Þórarinsdóttir Galdrasýningin
Anna Björg Þórarinsdóttir var ráðinn framkvæmdastjori Galdrasýningarinnar á Ströndum eftir sviplegt fráfall hins mikla frumkvöðuls Sigurðar Atlasonar sem verið hafði framkvæmastjóri sýningarinnar frá upphafi. Anna Björg kemur þó ekki ókunnug til safnsins – hún hafði unnið þar áður og þeim … Read More

Dagrún Ósk Jónsdóttir Álagablettir á Ströndum
Álagablettir eru merkilegt fyrirbæri, einhver tilfinning um að þar sé ef til vill fylgst með manni, betra að fara varlega, ekki slá blettinn, ekki beita dýrum, ekki vera með hávaða. Dagrún Ósk Jónsdóttir gerði rannsókn á álagablettum á Ströndum. Einnig … Read More

Ævar Sigdórsson – Hornbjargsviti
Hornbjargsviti var byggður árið 1930 – sjófarendum til aðstoðar á erfiðum siglingum á þessu viðsjárverða hafsvæði. Við vitann var reist stórt hús þar sem vitaverðir hver fram af öðrum höfðu aðsetur frá 1930 til 1995. Ævar Sigdórsson er einn þeirra … Read More

Björk Ingvarsdóttir björgunarsveitarhundar
Fjölmargar björgunarsveitir eru starfandi víðsvegur um landið og með þeim starfa um 20 björgunarsveitarhundar og þótt hundarnir séu miklum meðfæddum hæfileikum búnir þarf að þjálfa þá og kenna og til þess þarf þolinmæði og miklkunnáttu. Björk Ingvarsdóttur sem starfar með … Read More

Vigdís Esradóttir Bjarnarfjörðurinn
Vigdís Esradóttir og hennar maður Einar Unnsteinsson fluttu norður í Bjarnarfjörð og byggðu sér þar hús sem vekur athygli margra. Vigdísi segir söguna af því hvernig það kom til að þau fluttu norður og hvernig lifið gengur fyrir sig í … Read More

Bára Karlsdóttir – Café Riis
Hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson eiga og reka veitingahúsið Café Riis á Hólmavík. Bára er meistarakokkur og oft er þröngt á þingi á Café Riis þar sem bæði Strandamenn og íslenskir sem og erlendir ferðamenn njóta þess sem þar … Read More

Sigurbjörn Úlfarsson – Hólmadrangur
Rækjuvinnslan Hólmadrangur á Hólmavík er ein fullkomnasta rækjuvinnsla á landinu. Sigurbjörn Úlfarson er nýtekinn við framkvæmdastjórastöðu þar og þótt nokkrir erfiðleikar hafi verið í rekstrinum lítur Sigurbjörn framtíðina björtum augum.

Hafþór Óskarsson – Pink Iceland
Hafþór Óskarsson er fæddur og uppalinn á Drangsnesi en eftir nám í sálfræði, þjóðfræði og ferðamálafræði hóf hann störf hjá fyrirtækinu Pink Iceland og stofnaði síðar ásamt öðrum systurfyrirtæki þess Propose Iceland.

Guðbrandur Sverrisson – minkaveiðar
Minkar eru af flestum taldir miklir skaðvaldar í náttúru Íslands og stafar t.d. fuglalífi hætta af hinu mikla drápseðli minksins. Guðbrand Sverrisson bónd á Bassastöðum hefur stundað minkaveiðar frá unglingsárum og hann heldur því fram að mun skemmtilegra sé að … Read More